Fundargerð 120. þingi, 103. fundi, boðaður 1996-03-07 10:30, stóð 10:30:25 til 17:53:38 gert 7 18:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

fimmtudaginn 7. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:34]

Útbýting þingskjals:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:34]

Forseti las eftirfarandi bréf:

,,Þar sem ég vegna sérstakra anna get ekki sótt þingfundi næstu tvær vikur, leyfi ég mér með vísun til 2. mgr. 53. gr. laga um þingsköp Alþingis að óska þess að 1. varaþingmaður Samtaka um kvennalista í Reykjaneskjördæmi, Bryndís Guðmundsdóttir kennari, taki sæti á Alþingi í fjarveru minni.

Þetta er yður hér með tilkynnt, herra forseti.

Kristín Halldórsdóttir, 12. þm. Reykn.``

Bryndís Guðmundsdóttir, 12. þm. Reykn., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um utandagskrárumræðu.

[10:35]

Forseti tilkynnti að kl. 15.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Vestf.


Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, 1. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 570.

[10:35]

[Fundarhlé. --- 11:35]

[11:55]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:55]

[13:37]

Útbýting þingskjala:


Sameining Vitastofnunar, Hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar, frh. 1. umr.

Frv. samgn., 357. mál (frv. samgn.). --- Þskj. 622.

[13:38]


Siglingastofnun Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 173. mál. --- Þskj. 216, nál. 620, brtt. 621.

[13:40]


Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 97. mál (heildarlög). --- Þskj. 102, nál. 637, brtt. 638.

[13:43]


Verðbréfasjóðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 98. mál (EES-reglur). --- Þskj. 103, nál. 633, brtt. 634.

[13:46]


Verðbréfaþing Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 101. mál (EES-reglur). --- Þskj. 106, nál. 635, brtt. 636.

[13:48]


Erfðabreyttar lífverur, 2. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 129, nál. 623, brtt. 624.

[13:53]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Samkeppnishindranir Félags eggjaframleiðenda.

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.

[15:38]

[15:51]

Útbýting þingskjala:


Erfðabreyttar lífverur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 129, nál. 623, brtt. 624.

[16:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innflutningur dýra, 1. umr.

Stjfrv., 367. mál (gjald fyrir einangrun). --- Þskj. 644.

[16:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 366. mál (heildarlög). --- Þskj. 642.

[16:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------